Bókaplast og hjálpargögn

Bækur og gögn er best að plasta meðan þau eru ný og tryggja þannig endingu þeirra, auðvelda þrif og spara tafsamar viðgerðir. 

Geymsluþol plastsins á köldum stað er mikið og því óhætt að eiga allar breiddir og nýta þannig plastið á sem hagkvæmastan máta.

NÝTT Neschen 900 (90 micron)

Filmolux_900

- Gljáandi, glært og litalaust
- Auðvelt að losa það upp og lagfæra misfellur
- Bakteríuhamlandi áhrif skv. staðli ISO 22196
- Línur á bakhlið til að auðvelda að sníða í 
  hæfilegar stærðir
- Hefur svipaða eiginleika og Vistafoil HD 
  bókaplastið


Stærð og verð:

24 sm x 25 m – kr. 4.900 m/vsk
26 sm x 25 m – kr. 5.500 m/vsk 
30 sm x 25 m – kr. 6.200 m/vsk 
34 sm x 25 m – kr. 7.100 m/vsk 
41 sm x 25 m – kr. 8.400 m/vsk 
62 sm x 25 m – kr. 12.700 m/vsk 

Vnr. 102

Bio Pello umhverfisvænt bókaplast (90 micron)

Bio-Pello-myndBio Pello bókaplastið er framleitt úr etanóli sem er unnið úr sykurreyr-plöntum og er því gert úr náttúrulegum efnum úr jurtaríkinu.
Sjá nánar

Verð
24 sm x 25 m – kr. 5.780 m/vsk
26 sm x 25 m – kr. 5.900 m/vsk 
30 sm x 25 m – kr. 6.800 m/vsk
35 sm x 25 m – kr. 7.880 m/vsk
40 sm x 25 m – kr. 8.500 m/vsk

Vnr. 131- 136

Vistafoil-Heavy Duty  (100 micron) 

Vistafoil-plast

Vandað bókaplast sem límist hægt þannig að auðvelt er að losa það upp og lagfæra hugsanlegar misfellur.
Sjá nánar
Stærðir og verð:    
24 sm x 25 m –  kr. 4.900 m/vsk 
30 sm x 25 m –  kr. 5.800 m/vsk 
35 sm x 25 m –  ekki til á lager 
40 sm x 25 m –  kr. 8.400 m/vsk 
60 sm x 25 m –  ekki til á lager

30 sm x 10 m - kr. 2.200 m/vsk (1 stk. til á lager)

Pappírinn á bakinu er nú blár og verður þannig framvegis en þetta er sama bókaplastið. 

Vnr. 101-106                                                       

Filmolux fyrir erfið yfirborð (70 micron)

Filmolux-plast

Bókaplast sem ætlað er á erfið yfirborð eins og tau, striga eða háglans og límist vel

Plastið er sterkt, tært og með fallegum gljáa. Færanleiki rétt á meðan verið er að plasta.

Sjá nánar


Stærð og verð:
30 sm x 25 metrar - 7.900 kr. m/vsk

Við eigum einnig örfáar rúllur af:
41 sm x 25 metrar - 10.500 kr. m/vsk 
62 sm x 25 metrar - 15.800 kr. m/vsk 

Vnr. 138

Vistaflex til að styrkja kiljur og fleira - LAGERHREINSUN

Vistaflex

Glært, stíft plast (240 micron) og því sniðið eftir fram- eða afturspjaldi bókar og síðan er Vistatape notað til að líma yfir kjölinn. Einnig er gott að nota það til að styrkja nótnablöð, kort, spil, föndur og ýmislegt annað. Tilvalið fyrir leikskólana.

Stærð:
30 sm x 10 metrar

Verð:
5.800 kr verð áður
1.500 kr. m/vsk tilboðsverð
Síðasti söludagur var júlí 2018 út úr Þmb en við vitum að það dugar að minnsta kosti í 10 ár.

Vnr. 107               

Skurðarmottur

SkurdmottaVandaðar skurðamottur í tveimur stærðum.

Stærð og verð
A2 STÓR  - 10.400 kr. m/vsk
A3 LÍTIL - 5.200 kr. m/vsk 


Vnr. 240 - 241

Bókabein plast

Bókabein

Bókabein eru ómissandi við plöstun og aðrar viðgerðir.

Verð: 2.100 kr. m/vsk 


Vnr. 210


Grisjur

GrisjanStærðir og verð
5 sm x 5,5 m - 400 kr. m/vsk (1 stk. til)
5 sm x 6,4 m - 480 kr. m/vsk (1 stk. til)
5 sm x 7,5 m - 560 kr. m/vsk (1 stk. til)
5 sm x 8 m - 640 kr. m/vsk (1 stk. til)
10 sm x 4 m - 400 kr. m/vsk (1 stk. til)
10 sm x 5 m - 600 kr. m/vsk (2 stk. til)
10 sm x 7,5 m - 840 kr. m/vsk (2 stk. til)
10 sm x 10 m - 1.200 kr. m/vsk (2 stk. til)


Vnr. 910

Bókavasar

Bokavasar
250 stk. í pakka

Verð: 7000 kr. m/vskVnr. 158Bókalóð

Lod-a-opinni-bok

Stærð:
H: 1,3 sm
L: 5,1 sm
B: 0,6 sm

Þyngd:
240 gr.

Lod-og-bok


Verð:
3.300 kr.


 Vnr. 211

Skæri

skæri


Verð:

21 sm - 1.350 kr. m/vsk
Vnr. 295

Bókahreinsir

Demco hreinsir
Krem til að hreinsa harðspjaldabækur. 

Magn 
um 475 gr.

Verð:
3.990 kr. m/vsk

Vnr. 157

Miðaskafa

MiðaskafaSkafan er með þrjár beittar hliðar og auðveldar að taka miða af á auðvaldan hátt án þess að eyðileggja yfirborðið.

Verð: 
3.900 kr. m/vsk

Litur:
AppelsínugulurVnr. 229

Stálreglustika - uppseld

StálreglustikaEkki til á lager.
Sveigjanleg stálreglustika með korki á bakhlið til að varna því að hún renni til.Verð:
1.530 kr. m/vskVnr. 230


Karfa

Raud karfa
Verð:
3.560 kr. m/vsk

Litur:
RauðurVnr. 288