Uppstilling
A standur á hjólum
Stílhreinn, færanlegur standur fyrir uppstillingar.
3-4 hillur eru hvoru megin, fer eftir stærð safnkostsins sem á að stilla upp. Dýpt hverrar hillu er 9,2 sm þannig að hægt er að koma fyrir þremur bókum í meðalstærð (tvær fyrir aftan þá þriðju) eða u.þ.b. átta myndabókum. Alls er hægt er að koma fyrir 80-100 bókum að meðalstærð eða 145-165 myndabókum. Hillurnar eru með gúmmímottu. Skiltið fylgir ekki.
Stærð:
H: 156,2 sm
D: 92 sm
B: 92 sm
Hilludýpt: 9,2 sm
Litir: Hvítt og svargrátt
Áætlað verð 2019:
299.900 kr. m/vsk
Ekki til á lager en hægt að panta.
María

Fjölbreyttir notkunarmöguleikar
Þrír kassar í mismunandi hæð sem hægt er að raða á ólíka vegu. Allir kassarnir eru með loki sem hægt er að taka af og breytist uppstillingarstandurinn þá í gramskassa. Lægsta kassann má nota til að sitja á.
Bókakassarnir eru þrír í setti. Gramskassanum er hægt að skipta í 2 eða 4 hólf.
Kassinn kemur á stillanlegum fótum. Til þess að auka sveiganleika er hægt að panta plötur á hjólum sem eru einnig 3 í pakkningu.
Mál: H-40/60/80, B-50, D-50 sm
Mál á hólfi (miðað við fjögur hólf): H-14, B-22, D-22 sm
Litir: Hvítt eða svargrátt.
Verð: Ekki lagervara - tilboð í hvert skipti.
Emma

Emma sýningarstandurinn er góður til að grípa athygli fólks, t.d. við inngang
eða á öðrum svæðum. Kassanum fylgja bæði stillanlegir fætur og hjól.
Mál: H-109, B-94, D-94 sm
Litir: hvítt eða svargrátt.
Verð: Ekki lagervara - tilboð í hvert skipti.
Quattro kynningarturn m/fjórum hliðum
Kynningarturn með fjórum hliðum úr lökkuðum MDF plötum. 20 stk. akrýl-upphengi fylgja með. Hægt að stilla upp mismunandi gerðum safnkosts eins og til dæmis bókum, tímaritum, bæklingum, möppum og geisladiskum. Hægt að velja stillanlega fætur eða hjól.
Litir:
Hvítt og svart.
Stærðir:
B: 50 sm
D: 50 sm
H: 175 sm
Verð:
Áætlað verð 2019 pr. stk 265.800 kr. m/vsk
Akrýlupphengi ef keypt sér kr. 5.600 kr. m/vsk
Ekki lagervara - tilboð í hvert skipti.
Hringekja

Snúanlegar hillur til að stilla upp safnkosti. Hjól og skilti fylgja með.
Stærðir:
Stærri - H: 162 sm B: 70 sm
Rúmar um það bil 50 bækur af meðalstærð.
Minni - H: 134 sm B: 70 sm
Rúmar um það bil 40 bækur af meðalstærð.
Verð:
Stærri gerðin: 169.900 kr. m/vsk
Ekki til á lager en hægt að panta.
Vnr. 584
Oslo uppstillingarstandur

Hvítt, beyki eða birki
Stærð:
B: 62 sm
D: 62 sm
H: 160 sm
Verð:
Ekki lagervara - tilboð í hvert skipti.