Hillubúnaður

Þjónustumiðstöð bókasafna

 • hefur útvegað sérhannaðan bókasafnsbúnað á bókasöfn í 40 ár  og þar með stutt vel við starfsemi bókasafna við að innrétta þau sem best fyrir þá starfsemi sem þar fer fram

 • getur aðstoðað við uppstillingu og skipulag bókasafnsins

 • veitir þjónustu við viðbætur, stórar sem smáar


Bóksafnsbúnaðurinn okkar er

 • fjölbreyttur, sterkur og sveigjanlegur

 • framleiddur eftir umhverfis- og gæðastöðlum

 • fyrsti stofnanabúnaðurinn sem hlaut Svaninn fyrir umhverfisvæna framleiðslu

 • stenst hæstu gæðakröfur hvað snertir efnisnotkun, yfirborðsfrágang, samsetningu, stöðugleika og burðarþol

Við bjóðum upp á ýmsan sérbúnað, meðal annars

 • öryggisprófaðar bókastoðir

 • hjól til að gera búnaðinn hreyfanlegri

 • hallandi hillur fyrir uppstillingar

 • flettigryfjur

 • hallandi botnhillur til að auðvelda sýn á efni í neðstu hillu

 • Hallandi hillur fyrir tímarit og uppstillingar


Bókasafnsbúnaðurinn er frístandandi við vegg eða á gólfi, hann er hægt að fá í 

 • fimm hæðum

 • þremur hilludýptum

 • hillulengd 90 eða 75 sm

 • ýmsum viðartegundum og/eða litum

Vinsamlega hafið samband til að fá ráðgjöf, nálgast upplýsingar eða til að ræða hugmyndir og útfærslur.

Þjónustumiðstöð bókasafna
thjonusta@thmb.is
Sími: 561-2130