Kick-Step

Kick-Step er bæði trappa og sæti. Trappan er þægileg og örugg til að hafa þar sem þörf er á upphækkun til að ná í hluti úr háum hillum eða skápum. Trappan er sérstaklega örugg að því leyti að hún þrýstist niður á gólfið þegar stigið er á hana og getur því ekki hreyfst óvænt til. Það má sækja hlut í efstu hillu standandi á Kick-Step og raða í neðstu hillur sitjandi á Kick-Step.