Bókavagnar
Bókavagnar - þarfasti þjónninn
Gera safnkostinn hreyfanlegri og aðgengilegri nemendum
Hjálpartæki við uppröðun í hillur
Staður til að skila bókum
Uppstilling fyrir bækur
Munið að herða hjólabúnaðinn eftir um það bil 6 mánuði frá kaupum. Við mælum einnig með því að athuga hjólabúnaðinn um það bil einu sinni á ári eftir það og herða ef þörf þykir.
Halland bókavagn
Fjórar hallandi hillur, þar af tvær færanlegar hillur og tekur um það bil 60-65 bækur í meðalstærð. Halland er vinsæll við vinnuborð, fyrir orðabækur og annað sem er sent inn í skólastofur.
Stærð:
H: 112 cm
B: 57,6 cm
D: 49,6 cm
Hilludýpt: 18,5 cm
Hillulengd: 42,1 cm
Viður: Beyki eða birki
Litir á stáli á lager: hvítt, svart og grátt
Verð:
146.300 kr. m/vsk
Vnr. 605
Gotland laptop plus


- Tvöfaldur bókavagn (beggja vegna)
- 6 hillur og topphilla fyrir t.d. fartölvu
- 4 hillur eru færanlegar til að koma fyrir safnkosti af mismunandi stærðum
- lamineraður birkiviður
Ekki til á lager en hægt að panta. Hafið samband fyrir frekari upplýsingar.
Halland Plus
- Litríkir og sterkir bókavagnar
- Góð hilludýpt
- Lamineraður krossviður
- Fjórar hallandi hillur
- Tvær miðhillurnar færanlegar.
- hægt að koma fyrir 55-85 bókum í meðalstærð
- hægt að koma fyrir 85-165 myndabókum
Litir til á lager: hvítur og 1 stk. lime-grænn (samsettur)

Aðrir fáanlegir litir (þarf að panta):
svartur, appelsínugulur, grænn og grár
Stærð:
H: 112 cm B: 57,6 cm D: 53,5 cm
Hilludýpt: 20,7 cm
Hillulengd: 43,1 cm
Áætlað verð 2022: 210.400 kr. m/vsk
Vnr. 606
Crossrunner Maxi

Stærð:
H: 140 sm
B: 61 sm
D: 54 sm
Hilludýpt: 25 sm
Crossrunner bókavagnarnir eru með handföng og hjól á hliðunum sem auðveldar að stýra þeim og færa þá til þrátt fyrir mikla þyngd bóka. Vegna staðsetningar handfanganna er mjög þægilegt að vinna með vagninn þar sem handfangið og bækurnar snúa að starfsmanninum.
Vegna skemmtilegrar og fallegrar hönnunar er einnig hægt að nýta hann fyrir kynningar og uppstillingar. Fyrir ofan hjólin er gúmmíhringur til að koma í veg fyrir skemmdir á veggjum.
Notendavænn bókavagn með fjórum hallandi hillum. Hægt að koma fyrir um það bil 70 bókum af standardstærð.
Áætlað verð 2022:
218.500 kr. m/vsk
Standard litir eru rauður og hvítur.
Ekki til á lager en hægt að panta.
Crossrunner Mini
Stærð:
H: 122 cm
B: 61 cm
D: 54 cm
Hilludýpt: 25 cm
Crossrunner bókavagnarnir eru með handföng og hjól á hliðunum sem auðveldar að stýra þeim og færa þá til þrátt fyrir mikla þyngd bóka. Vegna staðsetningar handfanganna er mjög þægilegt að vinna með vagninn þar sem handfangið og bækurnar snúa að starfsmanninum.
Vegna skemmtilegrar og fallegrar hönnunar er einnig hægt að nýta hann fyrir kynningar og uppstillingar. Fyrir ofan hjólin er gúmmíhringur til að koma í veg fyrir skemmdir á veggjum.
Notendavænn bókavagn með þremur örlítið hallandi hillum. Hægt að koma fyrir um það bil 60 bókum af standarstærð.
Áætlað verð 2022:
198.000 kr. m/vsk
Standard litir eru rauður og hvítur.
Ekki til á lager en hægt að panta.
Gotland

Tvöfaldur bókavagn með átta hillum, þar af sex færanlegar hillur til að laga sig að misjöfnum stærðum safnkosts. Tekur um það bil 150 - 160 bækur af meðalstærð.
Gotland tekur mikið af bókum en er um leið fyrirferðalítill. Nýtist sem sjálfstæð hillueining en einnig færanlegur og nytsamur í mörg verkefni.
Stærð:
H: 109 cm
B: 67 cm
D: 43 cm
Hilludýpt: 20,3 cm
Hillulengd: 42 cm
Viður: beyki eða birki
Stál: rautt eða hvítt
Áætlað verð 2022: 232.000 kr. m/vsk - ekki til á lager en hægt að panta
Vnr. 600
Gotland plus

Tvöfaldur bókavagn með átta hillum, þar af sex færanlegar hillur til að laga sig að misjöfnum stærðum safnkosts. Tekur um það bil 100 - 160 bækur af meðalstærð eða 160 - 325 myndabækur.
Gotland tekur mikið magn safnefnis en er um leið fyrirferðalítill. Nýtist sem sjálfstæð hillueining en einnig færanlegur og nytsamur í mörg verkefni.
Stærð:
H: 109 cm
B: 67 cm
D: 43 cm
Hilludýpt: 20,3 cm
Hillulengd: 42 cm
Efni: lamineraður birikiviður sem gerir hann sérstaklega sterkan
Litir: svartur og hvítur
Herðgerðir bókavagnar hannaðir til að endast vel í krefjandi umhverfi vinnustaða.
Áætlað verð 2022: 298.000 kr. m/vsk - ekki til á lager en hægt að panta
Gotland XL plus á hjólum

Extra stór bókavagn sem kemur að góðum notum þegar vinna þarf með mikið magn safnkosts eða til að stilla upp miklu safnefni á einum stað.
- Tvöfaldur (hillur beggja vegna)
- 12 hillur þar af 10 færanlegar
- Hægt að nota sem færanlega hillustæðu á safni
- Tilvalinn fyrir frátekið efni, til að skila bókum eða uppstillingu fyrir nýtt efni
Efni: laminerað birki og dufthúðað stál
Litur: Hvítur eða svartur
Stærð: H: 169,5 cm B: 67 cm D: 43 cm - hilludýpt: 20,3 cm hillubreidd: 42 cm
Hægt að koma um það bil
155-240 bókum í meðalstærð eða
240 - 490 myndabókum
Áætlað verð 2022: 384.000 kr. m/vsk - ekki til á lager en hægt að panta
Ven- beyki
Tvöfaldur bókavagn með þrjár fastar hillur og góða hilludýpt. Hann hentar því vel fyrir stærri bækur. Ven tekur um 150-225 bækur í meðalstærð eða 225 - 450 myndabækur. Ven er góður í afgreiðsluna til að leggja frá sér bækur. Hann er líka sérstaklega góður í skjalasöfn þar sem safngögn eru í öskjum.
Stærð:
H: 109 cm
B: 101,5 cm
D: 43 cm
Hilludýpt: 42,5 cm
Hillulengd: 76,5 cm
Verð:
193.500 kr. m/vsk - til á lager
Vnr. 610
Ven - plus

- þrjár fastar hillur
- hægt að koma fyrir 150 - 225 bókum í meðalstærð eða 225 - 450 myndabókum
Efni: malineraður viður
Litir: Hvítur (með hvítu stáli), svartur (með svörtu stáli), appelsínugulur (með hvítu stáli), grár (með hvítu eða svörtu stáli) og lime grænn (með hvítu stáli).
Stærð:
H: 109 cm
B: 101,5 sm
D: 43 cm
Hilludýpt: 42,5 cm hillulengd: 76,5 cm
Hæð milli hillna: 36,5 cm
Áætlað verð 2022: 278.700 kr. m/vsk - ekki til á lager en hægt að panta
Öland - beyki
Þrjár fastar, hallandi hillur og tekur um 65 -75 bækur af standarstærð. Öland er sérstaklega handhægur vagn til að nota fyrir uppstillingar eða sem viðbótarhillu.
Stærð
H: 109 cm
B: 101 cm
D: 35 sm
Hilludýpt: 25 cm
Hillulengd: 76,5 cm
Verð:
193.600 kr. m/vsk - til á lager
Vnr. 615
Öland - plus

Stærð
H: 109 cm
B: 101 cm
D: 35 cm
Hilludýpt: 25 cm
Hillulengd: 76,5 cm
Efni: lamineraður viður.
Áætlað verð 2022: 256.000 kr. m/vsk - ekki til á lager en hægt að panta