Vistatape

Vistatape má nota til að styrkja beggja vegna í bókum til að bókin losni ekki frá spjöldunum. Einnig má nota það til að styrkja spil - flettiflipa í barnabókum og margt fleira. Breiddin 3,8 sm er mest notuð til að styrkja nýjar bækur en breiðari til viðgerða. Vistatape er hægt að nota til að líma yfir kjöl.