Viðgerðarefni
Bókalím frá Neschen 1 kg
- hvítt lím með fjölbreytta notkun
- hentar almennum bókaviðgerðum og til að líma pappa/bylgjupappa
- Leysiefnalaust
- endist vel (aging-resistant)
- flaskan kemur með tappa og stútur fylgir
- endist lengur ef notað er annað ílát sem er fyllt reglulega
- ekki setja verkfæri/bursta beint í flöskuna til að koma í veg fyrir óhreinindi í líminu
Verð: 4.400 kr. m/vsk
Vnr. 150
Norbond liquid plastlím - ekki til á lager
Ekki til á lager.
Magn:
236 ml
Lýsing:
- Ph gildi 5.5 - 6.5
- Polyvinyl efni
- Hentar fyrir mismunandi bókaviðgerðir
- Þornar glært, brotnar ekki né breytir um lit með tíma
- rakaþolið og sýrufrítt
- Best að láta þorna í 24 tíma fyrir notkun
- Myndar sveigjanlega límingu
Líkast Polydon líminu sem ekki fæst lengur.
Verð:
Vnr. 154
Eurobib bókalím
Lýsing:
- Ph gildi 4-6
- Vatnsleysanlegt og frostþolið bókalím
- Berið límið á með pensli
- Geymist vel
- Má þynna með vatni til að ná fram æskilegri þykkt
- Má nota til að gera við lausar blaðsíður og lausa kili
Magn: 1 kg
Verð:
4.350 kr. m/vsk
Vnr. 152
Grisjur
Stærðir og verð
5 cm x 6,4 m - 480 kr. m/vsk (1 stk. til)
5 cm x 7,5 m - 560 kr. m/vsk (1 stk. til)
5 cm x 8 m - 640 kr. m/vsk (1 stk. til)
10 cm x 4 m - 400 kr. m/vsk (1 stk. til)
10 cm x 5 m - 600 kr. m/vsk (2 stk. til)
10 cm x 7,5 m - 840 kr. m/vsk (2 stk. til)
10 cm x 10 m - 1.200 kr. m/vsk (2 stk. til)
Vnr. 910
Bókahjarir
Til að gera við laus spjöld á bókum.
Efni: Límborið tau sem er bleytt til að virkja límið.
Stærðir og verð
5 cm x 5m rúlla - 2.800 kr. m/vsk
5 cm x 3m rúlla - 1.700 kr. m/vsk
Vnr. 139-140
Hér að neðan er myndskeið þar sem gert við bók með nýjum bókahjörum.
https://www.youtube.com/watch?v=_8hT0SptB-4
Filmoplast P - gegnsætt - til á lager!
Viðgerðarefni (akrýl-límband) fyrir pappír. Notast til að gera við rifnar blaðsíður og til að festa lausar. Einnig til að festa þunn blöð í myndaramma úr kartoni. Viðgerð sést lítið sem ekkert.
- þunnt (20 g/m2)
- gegnsætt með grisjuáferð
- sýrufrítt
- sveigjanlegt
- gulnar ekki
- Hægt að líma beint, silíkon bakhlið tekin af
- pH 8,2
- Filmoplast P hefur staðist Photographic Activity Test (PAT) samkvæmt staðli ISO 18916
- PTS (Papiertechnische Stiftung München, Heidenau PBA-No.: 21.495/3) vottun fyrir endingu (age resistance) viðgerðarefnisins
Stærð:
2 cm x 50 m
Vnr. 155
Filmoplast P90 - hvítt
Notast til viðgerða, styrkingar á bókaspjöldum fremst og aftast og festa lausar blaðsíður. Má einnig nota til að festa myndir í myndaramma úr kartoni.

- þykkt (50 g/m2)
- sýrufrítt
- gulnar ekki
- sveigjanlegt
- Hægt að líma beint, silíkon bakhlið tekin af
- pH 8,5
- Filmoplast P hefur staðist Photographic Activity Test (PAT) samkvæmt staðli ISO 18916
- PTS (Papiertechnische Stiftung München, Heidenau PBA-No.: 21.495/3) vottun fyrir endingu (age resistance) viðgerðarefnisins.
Stærð:
2 cm x 50 m
Vnr. 151
Filmoplast SH
Notað til að styrkja og gera við kjöl/bókaspjöld. Einnig má nota það til að styðja við spjald við innrömmun.
- hvítt með textíl áferð
- rifnar ekki auðveldlega (highly tear-resistant)
- umhverfisvænt og niðurbrjótanlegt
- sýrufrítt
- gulnar ekki
- endingargott (age resistant)
- Filmoplast SH hefur staðist Photographic Activity Test (PAT) samkvæmt staðli ISO 18916
- hægt að líma beint, silíkon bakhlið tekin af
Stærðir og verð:
2 cm x 25 m - 1.900 kr. m/vsk (vnr. 128)
3 cm x 25 m (vnr. 129) - 2.900 kr. m/vsk
Filmoplast R - lím virkjað með hita (ekki til á lager)

Örþunnt viðgerðarefni fyrir pappír. Notið hitajárn/straujárn til að virkja efnið.
Tilvalið til notkunar á viðgerðum á verðmætum dagböðum og öðrum pappír sem þarf að halda vel við enda sést viðgerðin varla þar sem pappírinn er örþunnur.
- örþunnur japanskur pappír (8,5 g/m2)
- litlaust
- akrýl-lím sem er virkjað með hita
- þarf yfir 100° hita til að virkja límið (hitajárn/straujárn)
- gulnar ekki
- sveigjanlegt
- límið heldur vel
- hægt að losa með vatnsbaði, alkóhóli eða hita
- Filmoplast R hefur staðist Photographic Activity Test (PAT) samkvæmt staðli ISO 18916
- PTS (Papiertechnische Stiftung München, Heidenau PBA-No.: 21.495/3) vottun fyrir endingu (age resistance) viðgerðarefnisins
Stærð:
2 cm x 50 m
einnig hægt að fá í örkum
Hafið samband til að panta.
Scotch magic límband
Matt límband sem hægt er að nota til að líma t.d. rifur í pappír.
Stærð:
19 mm x 33 m
Verð:
760 kr. m/vsk
Vnr. 206
Vistatape (75 micron)
Þunnt, gljáandi plast á hagkvæmu verði sem hægt er að nota á fjölbreyttan máta. Sjá nánar
Stærðir:
3.8 cm x 25 m - kr. 1.900 m/vsk
5 cm x 25 m - kr. 2.300 m/vsk
7.5 cm x 25 m - kr. 2.600 m/vsk
Vnr. 110 - 113
Easy Bind

Stærð:
3 cm x 30 m
Verð:
6.900 kr. m/vsk
Sjá nánar
Vnr. 156