Barnadeildin

Barnadeildin er sú deild bókasafnsins sem þarf að vera litrík, lestrarhvetjandi og geta rúmað viðburði.

Hér eru kynntar valdar vörur aðrar en bókasafnsbúnaður og myndabókakassar fyrir börn. Úrval af vörum fyrir börn er mikið þannig að ef þú ert að leita að einhverju sérstöku endilega hafðu samband. 

Gólfmottur

Litríkar og vandaðar mottur í barnakrókinn. Efni úr nylon og stenst hæstu gæðakröfur. Hannaðar til að þola mikið álag.
 

Teppi-lestJárnbraut (stafróf)

Stærð
234 sm x 163 sm 
(ath. á mynd er mottan stærri)

Verð

144.900 kr. m/vsk

Vnr. 752
Púðatrilla með sessum - stór 

24-krakkapullur

Ath! hætt í framleiðslu - aðeins 2 stk. eftir.
Sessur á fallegum vagni úr beyki. Púðarnir eru vinylklæddir kleinuhringir og fást ekki stakir. Púðarnir eru fylltir með svampi og klæddir PVC efni sem er eldþolið og auðvelt að þrífa. 

Magn: 
24 púðar á vagni (12x2).

Stærð:
Vagn: H: 80 L: 75
Púðar: 35 sm í þvermál og 5 sm þykkir

Litir: 
Litir á púðum geta verið aðrir en á mynd en alltaf bjartir og líflegir.

Aðeins 2 stk. eftir á lager! - Kemur ekki aftur

Verð: 124.600 kr. m/vsk

Vnr. 671

Púðatrilla og púðar

E97551_1- Trilla á hjólum til að geyma púða og flytja á milli.
- Þægilegir púðar í skemmtilegum litum. Ómissandi fyrir sögustund og aðra viðburði fyrir börnin. Púðarnir eru seldir í stykkjatali og trilla seld sér.

Trilla: 
Stærð: 
Hæð - 118 sm
Breidd - 37 sm
Trillan tekur 8-16 púða (fer erfir þykkt púðanna)

Púðar:
Hægt að taka efnið af púðunum (bómull/polyester) og þvo við allt að 60°

Þykkir (tveir neðstu á mynd) 
Stærð:  35 x 10 sm
Litir: rauður, blár og svartur

Þunnir (þrír efstu á mynd)
Stærð: 35 x 5 sm
Litir: grænn, gulur og appelsínugulur

Áætlað verð 2021:
Trilla - 78.200 kr. m/vsk
Þunnir púðar - 11.800 kr. stk m/vsk

Þykkir púðar - 13.500 kr. stk m/vsk

Ekki til á lager, hægt að panta.


Tré úr stáli á vegg - uppstilling

Hvitt-tre-barnadeild


Fallegt tré til á vegg til að stilla upp bókum. Til í hvítri og grænni útgáfu. 

Stærð: 
H: 1.65 m
B: 2.5 mTre-graent

Verð:
153.800 kr. m/vsk

Ekki til á lager en hægt að panta.

Myndakollar

Myndakollur-umferdaljosRaudur-alvoru
Svartur-kassi

Kollar úr sterkum MDF plötum með þematengdri mynd.  Kollurinn er holur að innan.
Hægt er að sitja á kollinum, nota sem hliðarborð eða til að stilla upp bókum. Stólarnir eru fyrir 5 ára + og geta borið allt að 150 kg. Þeir koma í flötum umbúðum.


Kollur-krit
Svartur kollur sem
hægt er að kríta á


Verð TILBOÐ:
7.600 kr. m/vsk

Stærð:
Hæð - 42 sm
Breidd - 30 sm
Dýpt - 30 sm

Dýpt og breidd er mæling á breiðasta partinum sem er efsta platan.

Vnr. 672