Hljóðdempandi sokkar

Sokkar

Stílhreinir og fallegir hljóðdempandi sokkar sem dempa hávaða í rými um allt að 18 dB samanborið við venjulega tappa.

Koma í veg fyrir hávaðann sem fylgir því að draga stóla eftir gólfinu og kemur í veg fyrir rispur í gólfefnin. Minnkar líka hávaða sem kemur þegar stólfætur rekast í borðfætur.

Sokkarnir eru sterkbyggðir og hafa verið prófaðir bæði fyrir hljóðdempun og endingu.

Sokkar_grSokkar_nalaegt

Notið ekki sokkana á olíuborin viðargólf.

Efni

Ull/gúmmí
Má þvo í ullarkerfi við 30- 40° og má fara í þurrkara.

Stærðir
1,6 - 2,2 sm
2 - 2,7 sm

Litir 
Ljósgrár
Svargrár

Kynningarverð ef pantað fyrir 1. mars 2020
1200 kr. pr. stk.
4800 kr. fyrir 4 stk.

Ekki lagervara en hægt að panta.