Uppstilling

Maria

Maria-vefur

Fjölbreyttir notkunarmöguleikar

Þrír kassar í mismunandi hæð sem hægt er að raða á ólíka vegu. Allir kassarnir eru með loki sem hægt er að taka af og breytist uppstillingarstandurinn þá í gramskassa. Lægsta kassann má nota til að sitja á.

Bókakassarnir eru þrír í setti. Gramskassanum er hægt að skipta í 2 eða 4 hólf. .

Kassinn kemur á stillanlegum fótum. Til þess að auka sveiganleika er hægt að panta plötur á hjólum sem eru einnig 3 í pakkningu.

Mál: H-40/60/80, B-50, D-50 sm
Mál á hólfi (miðað við fjögur hólf): H-14, B-22, D-22 sm
Litir: Hvítt eða svargrátt.
Verð: Ekki lagervara - tilboð í hvert skipti.

Emma

Emma

Emma sýningarstandurinn er góður til að grípa athygli fólks, t.d. við inngang eða á öðrum svæðum. Kassanum fylgja bæði stillanlegur fætur og hjól.

Mál: H-109, B-94, D-94 sm
Litir: hvítt eða svargrátt.
Verð: Ekki lagervara - tilboð í hvert skipti.Quattro kynningarturn m/fjórum hliðum

Quattro-alvoru

Litir: 
Hvítt og svart. 

Efni er málaðar MDF plötur.

Hægt að velja stillanlega fætur eða hjól. 20 akrýlupphengi fylgja með.

Verð:
Áætlað verð 2018 pr. stk 265.800 kr. m/vsk
Akrýlupphengi ef keypt sér kr. 5.600 kr.
Ekki lagervara - tilboð í hvert skipti.
Hringekja

E36069_e36080

Hringekja 5 hæða

Verð: 
169.900 kr. m/vsk  

1 stk. til á lager.
Vnr. 584

Oslo uppstillingarstandur

Oslo
Litir:
Hvítt, beyki eða birki

Verð:
Ekki lagervara - tilboð í hvert skipti.