Bókakassar

Hægt að fá bókakassa með eða án hjóla

Annette

Annette_med-bokum

Bókakassi með fimm hæðum til að stilla upp bókum. Þrjár að ofan og tvær að neðan í skúffu sem hægt er að draga út.

Stærð: 
H: 76 sm
B: 93,2 sm
D: 41,2 smVerð:
Ekki lagervara - tilboð í hvert skipti.

María

Maria-vefur

Fjölbreyttir notkunarmöguleikar

Þrír kassar í mismunandi hæð sem hægt er að raða á ólíka vegu. Allir kassarnir eru með loki sem hægt er að taka af og breytist uppstillingarstandurinn þá í gramskassa. Lægsta kassann má nota til að sitja á.

Bókakassarnir eru þrír í setti. Gramskassanum er hægt að skipta í 2 eða 4 hólf.

Kassinn kemur á stillanlegum fótum. Til þess að auka sveiganleika er hægt að panta plötur á hjólum sem eru einnig 3 í pakkningu. 

Mál: H-40/60/80, B-50, D-50 sm 
Mál á hólfi: H-14, B-22, D-22 sm.
Litir: Hvítt og svargrátt.
Verð: Ekki lagervara - tilboð í hvert skipti.


Litli Kláus

E4236

Vandaðir flettikassar með ávalar frambrúnir úr gegnheilum viði. Litli-Kláus er með tvö óskipt hólf að ofan. 

Litli-Kláus er tilvalinn fyrir barnabækur. Hægt er að koma fyrir um það bil 100 - 120 myndabókum.

Stærð:
H: 71 sm
B 91 sm
D: 38 sm


Viður:
Beyki og birki
Viður á lager: Beyki

Verð:

179.800 kr. m/vsk
Hjólasett - 15.900 kr. m/vsk
Vnr. 651


Stóri Kláus

E4235
Vandaðir flettikassar með ávalar frambrúnir úr gegnheilum viði. Stóri-Kláus er með þrjú óskipt hólf að ofan.

Stóri-Kláus er tilvalinn fyrir til dæmis teiknimyndabækur og föndurbækur. Hægt er að koma fyrir um það bil 180 - 200 myndabókum.Stærð:
H: 94 sm
B: 91 sm
D: 45 sm   

Áætlað verð:
189.900 kr. m/vsk
Hjólasett - 15.900 kr. m/vsk

Viður: Beyki og birki
Ekki til á lager en hægt að panta
Vnr. 650

Bókakassi

BókaskápurE4329Stærð:
H: 59 sm
B: 86 sm
D: 38 sm


Hægt er að fá kassann án sökkulhillu, þá er hægt að nýta rýmið fyrir tvo leikfangakassa (36x36x25 sm) undir eða fyrir bækur.

Verð:
58.200 kr. m/vsk
Sökkulhilla - 17.090 kr. m/vsk
Hjólasett - 8.400 kr. m/vsk

Viður: Beyki og birki
Litur til á lager: Beyki
Til á lager
Vnr. 653

Bókakassi 6 hólf

Myndabókakassi-graennSterkur bókakassi, hægt að taka úr skilrúmin og breyta í tvö stór hólf. Lamineraður krossviður og gúmmíklæðning á botninum í hólfunum.

Stærð: 
H: 55 sm
B: 74 sm
D: 62 sm


Áætlað verð:

154.200 kr. m/vsk

Vnr. 657

Litir: Hvítur, blár, appelsínugulur og grænn.
Litur á lager: Grænn

Linnea uppstillingarkassi

Linne-hatt-bakLinnea-lagt-bak

Á sametningarstigi er hægt að ákveða hvort bakið sé hærra upp eða falli við hinar hliðarnar. 

Þegar bakið er hátt er hægt að hengja upp ýmis upphengi úr akrýl til að stilla fram bókum. Með lægra baki minnir útlitið meira á hefðbundinn bókakassa. 

Linnea-naer

Tekur um það bil 170 myndabækur.

Efni: spónlagt beyki.

Stærð:
H: 96 sm / 137 sm
B: 94 sm
D: 41 sm


Áætlað verð:

190.900 kr. m/vsk
Hjólasett - 15.900 kr. m/vsk

Vnr. 649

Upphengi á Linnea uppstillingarkassa

Upphengi-508
Stærð:
H: 15, 5 sm
B: 22 sm
D: 5 sm

Verð:
4.300 kr. m/vskVnr. 508

Skilti á bókakassa

Skilti-a-bokakassaSkilti-a-bokakassa-liggjandi

Passar á Linnea uppstillingakassa, bókakassa og bókakassa 6 hólf.

H: 12,5 sm
B: 21 sm
D: 2,5 sm

Verð: 2.400 kr. m/vsk

Vnr. 507


Skilakassi

Bókaskilakassi-minni-mynd

Skilakassi með lás. Tekur um það bil 45-50 bækur í standardstærð.

Skilakassi sem er ætlaður fyrir skil á bókum t.d. utan afgreiðslustíma. Einnig má nota kassann t.d. á skólasöfnum, þar sem margir nemendur koma í einu til að skila.

Kassinn er til notkunar innandyra, hann er með rauf að framan og læsanlegur. Hann er lagður beykispæni og í botni er 40 mm motta úr eldhamlandi efni. Stærð:

H: 89 sm
B: 50 sm
D: 40 sm

Stærð á rauf:
46 sm x 7.5 sm

Verð:
155.900 kr. m/vsk

Viður: Beyki

Vnr. 830