Bókakassar

Hægt að fá bókakassa með eða án hjóla

María

Maria-vefur

Fjölbreyttir notkunarmöguleikar

Þrír kassar í mismunandi hæð sem hægt er að raða á ólíka vegu. Allir kassarnir eru með loki sem hægt er að taka af og breytist uppstillingarstandurinn þá í gramskassa. Lægsta kassann má nota til að sitja á.

Bókakassarnir eru þrír í setti. Gramskassanum er hægt að skipta í 2 eða 4 hólf.

Kassinn kemur á stillanlegum fótum. Til þess að auka sveiganleika er hægt að panta plötur á hjólum sem eru einnig 3 í pakkningu. 

Mál: H-40/60/80, B-50, D-50 sm 
Mál á hólfi: H-14, B-22, D-22 sm.
Litir: Hvítt og svargrátt.
Verð: Ekki lagervara - tilboð í hvert skipti.


Litli Kláus

E4236

Bókakassi fyrir uppstillingu og geymslu. Gefur möguleika á að stilla upp framhlið bóka í efri hillum og raða þeim fyrir neðan með kjölinn fram. Hægt að koma fyrir um það bil 100 - 120 myndabókum.

Stærð:
H: 71 sm
B 91 sm
D: 38 sm


Viður:
Beyki og birki
Viður á lager: Beyki

Verð:

179.800 kr. m/vsk
Hjólasett - 15.900 kr. m/vsk
Vnr. 651


Stóri Kláus

E4235Bókakassi fyrir uppstillingu og geymslu. Gefur möguleika á að stilla upp framhlið bóka í efri hillum og raða þeim fyrir neðan með kjölinn fram.  Hægt að koma fyrir um það bil 180 - 200 myndabókum.

Stærð:
H: 94 sm
B: 91 sm
D: 45 sm   

Áætlað verð:
189.900 kr. m/vsk
Hjólasett - 15.900 kr. m/vsk

Viður: Beyki og birki
Ekki til á lager en hægt að panta
Vnr. 650

Bókakassi

BókaskápurE4329Stærð:
H: 59 sm
B: 86 sm
D: 38 sm


Verð:

58.200 kr. m/vsk
Sökkulhilla - 17.090 kr. m/vsk
Hjólasett - 8.400 kr. m/vsk

Viður: Beyki og birki
Litur til á lager: Beyki
Til á lager
Vnr. 653

Bókakassi 6 hólf

Myndabókakassi-graennSterkur bókakassi, hægt að taka úr skilrúmin og breyta í tvö stór hólf. Lamineraður krossviður og gúmmíklæðning á botninum í hólfunum.

Stærð: 
H: 55 sm
B: 74 sm
D: 62 sm


Áætlað verð:

154.200 kr. m/vsk

Vnr. 657

Litir: Hvítur, blár, appelsínugulur og grænn.
Litur á lager: Grænn

Linnea uppstillingakassi

LinneaE4327Stærð:

H: 96 sm / 137 sm
B: 94 sm
D: 41 sm

Á sametningarstigi er hægt að ákveða hvort bakið sé hærra upp eða falli við hinar hliðarnar.

Efni: spónlagt beyki.

Áætlað verð:
190.900 kr. m/vsk
Hjólasett - 15.900 kr. m/vsk
Vnr. 649


Skilakassi

Bókaskilakassi-minni-mynd

Skilakassi með lás. Tekur um það bil 45-50 bækur í standardstærð.

Stærð:
H: 89 sm
B: 50 sm
D: 40 sm

Stærð á rauf:
46 sm x 7.5 sm

Verð:
157.990 kr. m/vsk

Viður: Beyki

Vnr. 830