Filmolux 610

Filmolux er 70 micron (PVC) bókaplast sem er mjúkt, tært og glansandi. Það hefur mjög sterka viðloðun og er því tilvalið fyrir yfirborð sem hrindir frá sér líkt og bókakápur úr taui, striga, háglans eða með hrjúfu yfirborði. Vegna þess að plastið er ætlað á erfið yfirborð festist það fljótt við. Það eru línur á bakhlið pappírs til að auðvelda að sníða hæfilegar stærðir.


Vnr. 138