Barnadeildin

Barnadeildin er sú deild bókasafnsins sem þarf að vera litrík, lestrarhvetjandi og geta rúmað viðburði.

Hér eru kynntar valdar vörur aðrar en bókasafnsbúnaður og myndabókakassar fyrir börn. Úrval af vörum fyrir börn er mikið þannig að ef þú ert að leita að einhverju sérstöku endilega hafðu samband. 

Gólfmotta

KrakkamottaLitríkar og vandaðar mottur í barnakrókinn. Efni úr nylon og stenst hæstu gæðakröfur. 

Stærðir:

Minni: 178 sm x 135 sm 
Stærri: 254 sm x 178 sm 


Verð:
Minni - 76.700 kr. m/vsk
Stærri - 112.200 kr. m/vsk


Einnig hægt að sérpanta aðrar stærðir og egglaga teppi eða biðja okkur að finna annað útlit. Þessi hefur verið vinsæl vegna þess að á henni eru bæði bókstafir og tölustafir.

Vnr. 754 og 752

Púðatrilla með sessum - stór

24-krakkapullur

Sessur á fallegum vagni úr beyki. Púðarnir eru vinylklæddir kleinuhringir og fást ekki stakir. Púðarnir eru fylltir með svampi og klæddir PVC efni sem er eldþolið og auðvelt að þrífa. 

Magn: 
24 púðar á vagni (12x2).

Stærð:
Vagn: H: 80 L: 75
Púðar: 35 sm í þvermál og 5 sm þykkir

Litir: 
Litir á púðum geta verið aðrir en á mynd en alltaf bjartir og líflegir.

Til á lager

Verð:
108.290 kr. m/vsk

Vnr. 671

Púðatrilla með sessum - lítil

12-krakkapullurSessur á fallegum vagni úr beyki. Púðarnir eru vinylklæddir kleinuhringir og fást ekki stakir. Púðarnir eru fylltir með svampi og klæddir PVC efni sem er eldþolið og auðvelt að þrífa. 

Magn:
12 púðar á vagni (6x2).

Stærð:
Vagn: H: 45 sm
Púðar: 35 sm í þvermál

Til á lager

Litir:

Litir á púðum geta verið aðrir en á mynd en alltaf bjartir og líflegir.

Verð: 
69.100 kr. m/vsk

Vnr. 670

Púðatrilla og púðar

E97551_1- Trilla á hjólum til að geyma púða og flytja á milli.
- Þægilegir púðar í skemmtilegum litum. Ómissandi fyrir sögustund og aðra viðburði fyrir börnin. Púðarnir eru seldir í stykkjatali og trilla seld sér.

Trilla: 
Stærð: 
Hæð - 1,18 meter
Breidd - 37 sm
Trillan tekur 8-20 púða (fer erfir þykkt púðanna)

Púðar:
Hægt að taka efnið af púðunum (bómull/polyester) og þvo við allt að 60°

Þykkir (tveir neðstu á mynd) 
Stærð:  35 x 10 sm
Litir: rauður, blár og svartur

Þunnir (þrír efstu á mynd)
Stærð: 35 x 5 sm
Litir: grænn, gulur og appelsínugulur

Áætlað verð:
Trilla - 58.400 kr. m/vsk
Púðar - 7.500 kr. stk m/vsk

Ekki til á lager, óskið eftir tilboði.

Sessur í poka

Pullur-i-pokaPullur-i-poka---pullur

Sessur í poka með handfangi til að færa á milli staða. Púðunum er staflað í pokann og eru þær  100% vatnsheldar og halda lögun sinni. Mjög auðvelt að þrífa. Pokarnir eru með 10 sessum. 


Stærð:
Púðar: 40 sm x 5 sm

Poki: H: 54 sm

Verð:
37.900 kr. m/vsk

Litur á lager (pokinn): Blár, sami litur og pullan lengst til hægri en sessurnar eru marglitaðar eins og á myndinni. Pokarnir eru með 10 sessum. 

Vnr. 724

Teningar - sæti fyrir fullorðna og börn TILBOÐ

Teningar-med-fólki

Skemmtilegir litríkir teningar úr svampi (e. polyurethane) Yfirborð eilítið hrjúft og sérstaklega meðhöndlað til að gera það sterkt og auðvelt að þrífa.

Til í stærðum: 

50 x 50 x 50 
40 x 40 x 40

Verð TILBOÐ:
Stór f. fullorna - 40.000 kr. m/vsk
Miðstærð f. börn - 21.300 kr. m/vsk

Til á lager:
Miðstærð: rauður og grænn
Stór: rauður og grænn

Vnr. 673-674

Myndakollar

Myndakollur-umferdaljosRaudur-alvoru
Svartur-kassi

Kollar úr sterkum MDF plötum með þematengdri mynd.  Kollurinn er holur að innan.
Hægt er að sitja á kollinum, nota sem hliðarborð eða til að stilla upp bókum. Stólarnir eru fyrir 5 ára + og geta borið allt að 150 kg. Þeir koma í flötum umbúðum.


Kollur-krit
Svartur kollur sem
hægt er að kríta á


Verð TILBOÐ:
7.600 kr. m/vsk

Stærð:
Hæð - 42 sm
Breidd - 30 sm
Dýpt - 30 sm

Dýpt og breidd er mæling á breiðasta partinum sem er efsta platan.

Vnr. 672